Skilmálar
Eftirfarandi skilmálar gilda við kaup hjá MX20 SLF, Dyraverold.is:
- Vörur er einungis hægt að sækja í verslun okkar á Urriðaholtsstræti 16, 210 Garðabæ
- Verð eru með inniföldum 24% virðisaukaskatti Hægt er að inna greiðslu af hendi með greiðslukorti. Upphæðin er skuldfærð við staðfestingu kaupa. Ef greiðsla berst ekki, áskilur seljandi sér rétt til að aflýsa pöntuninni.
- Skilafrestur er 14 dagar gegn kassakvittun, Varan þarf að vera innsigluð og í söluhæfuástandi.
- Ef varan er gölluð endurgreiðum við hana að fullu.
- Ef varan er versluð á tilboðsverðum er því miður ekki hægt að skila henni.
- Áskiljum okkur rétt til verðbreytinga án fyrirvara
- Sé vara ekki til þá áskilum við okkur rétt á að endurgreiða vöruna.
- Bjóðum upp á heimsendingar gegn vægu gjaldi á öllu höfuðborgarsvæðinu nema 116, Reykjavík, Grundarhverfi.
Ef pantar er fyrir kl 12:00 þá kemur sendinginn samdægus (Ef pöntun perst eftur 12:00 reynum við samt að koma þeim samdægus), nema um helgar þá koma þær á mánudögum. - Þjónustusími Dyraverold.is er 774-3070 og er opin frá 11 - 18:30 alla virka daga. Hvetjum við viðskiptavini okkar til að nýta sér þjónustusímann óski það eftir nánari upplýsingum.
- Dyraverold.is veitir upplýsingar um vörur eftir bestu vitund hverju sinni. Engin ábyrgð er tekin á innsláttarvillum, verðum eða myndum, myndbrengli eða röngum og úreltum upplýsingum né prentvillum. Vöruúrval getur verið mismunandi milli vefverslunar og verslana. Ennfremur áskilur seljandi sér rétt til að aflýsa í heild eða að hluta til pöntun kaupanda ef að varan er uppseld.
- Dyraverold.is heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
- reynir eftir fremsta megni að tryggja að réttar upplýsingar séu á vefsíðu Dyraveröld.is. Engin ábyrgð er tekin á innsláttarvillum, myndbrengli eða röngum og úreltum upplýsingum. Reynist pöntuð vara vera ófáanleg áskilur Dýraveröld.is sér rétt til að hætta við pöntunina.
- Dyraverold.is er rekið af fyrirtækinu MX20 SLF, kennitala 481024-0640. Vsk númer er 154573.